14.4.2009 | 21:43
Er þetta ekki að verða ágætt
Við eigum öll þátt í dauða og þjáningum annara með beinum eða óbeinum hætti. Mér finnst þetta komið út í algera vitleysu að vera elta uppi farlama gamalmenni og sækja þau til saka fyrir að hafa ekki verið í "réttu liði" í stríði fyrir 60 árum síðan. Þetta væri kannski sök sér ef allir væru teknir jafnt fyrir, þ.e. gyðingar væru eltir uppi og dæmdir fyrir glæpi sína gegn palestínumönnum, kínverjar fyrir níðingsverk gegn íbúum Tíbets, Bretum fyrir kúgun gegn nánast öllum þeirra nýlendum, USA fyrir útrýmingu þeirra á indíánum Norður Ameríku, rússar fyrir hroðalega framkomu þeirra í garð margra fyrirverandi sovétlýðvelda og svona má líklega lengi telja. Frekar að horfa frammávið en að vera að velta sér uppúr blóðugri fortíð.
![]() |
Meintur fangavörður nasista handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Arnþór Guðjón Benediktsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 389
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar