31.1.2009 | 22:33
stolin lög, útrásarvíkingar og þjóðarstolt dana
Það var náttúrulega klárt frá byrjun að danir myndu ekki leyfa útlendingi að vinna þessa keppni, þrátt fyrir að hún hafi klárlega verið best og svo má ekki gleyma því að þeir eru ennþá sárir yfir uppkaupum og gjaldþrotum útrásarvíkinganna. En mik langar bara að biðja fólk að heyra vinningaslagið og hlusta svo á wherever you will go með the Calling. uppbyggingin er mjög lík og byrjunin er nákvæmlega eins.
![]() |
Hera Björk í 2. sæti í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 31. janúar 2009
Um bloggið
Arnþór Guðjón Benediktsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar