31.1.2009 | 22:33
stolin lög, útrásarvíkingar og þjóðarstolt dana
Það var náttúrulega klárt frá byrjun að danir myndu ekki leyfa útlendingi að vinna þessa keppni, þrátt fyrir að hún hafi klárlega verið best og svo má ekki gleyma því að þeir eru ennþá sárir yfir uppkaupum og gjaldþrotum útrásarvíkinganna. En mik langar bara að biðja fólk að heyra vinningaslagið og hlusta svo á wherever you will go með the Calling. uppbyggingin er mjög lík og byrjunin er nákvæmlega eins.
Hera Björk í 2. sæti í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Arnþór Guðjón Benediktsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú, var einhver erlendur lagahöfundur að keppa í þessari dönsku keppni? Ég vissi það ekki.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 23:27
Þetta með þjóðarstoltið hefur nú farið fyrir ofan garð og neðan hjá Heru Björk. Allavega virtist hún ekki stolt af að vera Íslendingur.
Aðspurð að hverju Danir mættu þakka þá ánægju að upplifa hana í dönsku Eurovision keppninni, svaraði hún að hún væri jú dönsk, þar sem Ísland hefði verið hluti Danmerkur alveg fram að 1944.
Við Íslendingar sem vorum saman í gærkvöldi hér í DK, og fylgdumst með keppninni, misstum því miður allt álit á Heru fyrir þetta, þótt við værum sammála um að hún syngi vel og lagið fallegt.
Jónína Christensen, 1.2.2009 kl. 14:26
Sæll Arnþór. Ég hlustaði á The Calling. Nú liggja Danir í því! Þetta getur varla verið líkara!!
Leiðinlegt að heyra þetta með Heru. Er ekki misskilningur í gangi? Varla að hún þori ekki að segjast vera Íslendingur? Nei varla...
The Calling. http://www.youtube.com/watch?v=tRP4B0Or_k8
Og það danska sem vann
http://www.youtube.com/watch?v=yv-FODwKVW0&feature=related
Sveinn Hjörtur , 1.2.2009 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.